top of page
HVAÐ ER BETANÍA?

Betanía er fríkirkja þar sem lögð er áhersla á boðun Orðs Guðs með sönnun anda og kraftar, þar sem lofgjörð til Guðs fær að streyma fram með söngvum, dansi, upplyftum höndum, tungutali og margvíslegum öðrum hætti.

 

Betanía, Christ Gospel Church á Íslandi hefur verið starfandi frá 19. mars 2000.

Fostöðu Betaníu veitir Magnús Gunnarsson. Í stjórn Betaníu eru; Magnús Gunnarsson, Halldóra Magnúsdóttir, Kristján Rósinkransson, Heiðar Jakobsson, Magnús Ólafur Rossen, Rósmarý Ósk Óskarsdóttir og Birgitta Pétursdóttir.

Kirkjan starfar í nánum tengslum við Christ Gospel Churches International sem hefur höfuðstöðvar sínar í Jeffersonville, Indiana í Bandaríkjunum.

ABOUT US

Betanía, Christ Gospel Church in Iceland, is a Bible–believing, family–centered, God–oriented Church. Our values are Christian Bible based, and our objective is to serve God.

ADDRESS

Stangarhyl 1

110 Reykjavík, iceland

[email protected]

  • Grey Facebook Icon
bottom of page