STÚDERINGAHJÁLP / BIBLÍUSKÓLINN

Rannsóknir á ritningum er eitt af því sem kristnum mönnum ber að gera – ekki bara lesa þær eins og skáldsögu, heldur kafa í þær dásemdir sem Orð Guðs hefur upp á að bjóða.

Safnaðarmeðlimum og öðrum áhugasömum býðst nú að nýta sér þá stúderingahjálp sem móðurkirkjan í Jeffersonville býður upp á eins og predikanir í hljóð– eða myndformi, eða uppskrifaðar (Sermon Notes).

Einnig má nýta sér Stúderingahjálp á netinu, leit í Biblíunni, Strong's og bæði bókum og ræðum Rev. B. R. Hicks.

Betanía er með Biblíukennslu á miðvikudögum. Allt efni og kennslan fer fram á íslensku og ensku.