STÚDERINGAHJÁLP

Rannsóknir á ritningum er eitt af því sem kristnum mönnum ber að gera – ekki bara lesa þær eins og skáldsögu, heldur kafa í þær dásemdir sem Orð Guðs hefur upp á að bjóða.

Safnaðarmeðlimum og öðrum áhugasömum býðst nú að nýta sér þá stúderingahjálp sem móðurkirkjan...

KENNINGAR KIRKJUNNAR

Kenningar Betaníu grundvallast á því að við trúum að Biblían sé innblásið Orð Guðs, sbr. 2. Tím 3:16-17. Við í kirkjunni viðurkennum hefðbundnar grundvallarkenningar trúfélaga af þessum toga, um frelsun í blóði Lambsins, skírn í Heilögum anda og niðurdýfingarskírn í nafni Drottins...

FRÆÐSLUEFNI

Margvíslegt fræðsluefni stendur til boða í bókarformi. Nefna má nokkrar bækur á Íslensku sem Betanía hefur gefið út eða hefur til sölu. Einnig má nefna fjölda bóka sem komið hefur út á vegum móðurkirkju Betaníu í Bandaríkjunum, þar af nokkrar ókeypis bækur um margar af...