ÞÚ ERT VELKOMIN Á SAMKOMU

Þú ert hjartanlega velkomin á samkomu

Almennur samkomutími:

SUNNUDAGAR

11:00 Almenn samkoma

ÞRIÐJUDAGAR

20:00 Bænastund

Betanía er staðsett í Ártúnsholtinu, að Stangarhyl 1, 110 Reykjavík.

MÓÐURKIRKJAN

Christ Gospel Church International sendir út vikulegar predikanir í gegnum snjallforritið / Appið

"CGC Christ Gospel Churches Int'l"

Einnig er hægt að fylgjast með á heimasíðunni

HOGAR VICTORIA

Meðal þess hjálparstarfs sem kirkjan rekur víðs vegar um heiminn nefnum við sérstaklega barnaheimilið Hogar Victoria í Necaxa, Mexíkó. Heimilið er á 50 ekrum og þar búa 29 drengir og 25 stúlkur á aldrinum 2 til 19 ára. 

SAMSTARFSNEFNDIN

Betanía er þátttakandi í samstarfsnefnd kristinna trúfélaga. Nefndin sér um ýmsa samkirkjulega viðburði ásamt alþjóðlegri samkirkjulegri bænaviku fyrir einingu kristinnar sem haldin er í janúar á hverju ári.

SEGJUM DEYJANDI HEIMI FRÁ KROSSFESTUM
OG UPPRISNUM KRISTI